Ábyrgðarleysi hjá forsetanum

Umfjöllunin í E24.
Umfjöllunin í E24.

Sú ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að synja Icesave-lögunum staðfestingar ber vott um ábyrgðarleysi sem gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir Íslendinga, að því er norski vefmiðillinn E24 hefur eftir Rögnvaldi Hannessyni, prófessor við norska viðskiptaháskólann NHH.

Rögnvaldur er sagður fæddur á Íslandi en hann fer yfir stöðuna í viðtalinu við norsku fréttasíðuna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert