Spila ekki bara handbolta

Undirbúningur handboltalandsliðsins stendur nú sem hæst enda vika þar til Evrópumótið hefst. Liðið keppir æfingaleik gegn Portúgölum í Laugardalshöllinni á morgun en heldur svo utan á föstudaginn.

Um helgina tekur landsliðið þátt í fjögurra liða æfingamóti áður en átökin hefjast í Austurríki. Það kom í ljós á æfingu hjá landsliðinu í morgun að þeir spila ekki bara handbolta.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert