Attac til opins fundar í Ósló

Frá miðborg Óslóar.
Frá miðborg Óslóar. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Þrír fulltrúar frá Attac-samtökunum á Íslandi, þeir Einar Már Guðmundsson rithöfundur, Bjarni Guðbjörnsson sagnfræðingur og Gunnar Skúli Ármannsson læknir, munu hitta fulltrúa norsku ríkisstjórnarinnar á opnum fundi í Ósló 4. febrúar nk.

Sjá nánar um fundarhöld Attac-samtakanna í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert