Vilja að lögð verði áhersla á að fara með Icesave fyrir dómstóla

Við blasir að aldrei mun nást sátt um lyktir vegna Icesave-reikninga nema að undangengnum dómi hlutlauss dómstóls sem hefur lögsögu í málinu, segja þeir Jón Steinar Gunnlaugsson og Sigurður Líndal í grein í blaðinu í dag.

Þeir hvetja fulltrúa stjórnmálaflokka til að sammælast um þá stefnu að tilkynna breskum og hollenskum yfirvöldum að umbeðin ríkisábyrgð á skuldbindingum Tryggingasjóðs innistæðueigenda verði ekki veitt nema að undangengnum slíkum dómi.

Sjá nánar grein þeirra Jón Steinars og Sigurðar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert