Spyrja um Icesave

Icesave-lögunum mótmælt.
Icesave-lögunum mótmælt. Kristinn Ingvarsson

Tveir bandarískir stjórnmálafræðiprófessorar fengu Félagsvísindastofnun til að framkvæmda stóra spurningakönnun fyrir sig um helgina.

Að sögn Magnúsar Á. Magnússonar, forstöðumanns stofnunarinnar, voru 1.500 manns meðal annars spurðir um afstöðu sína gagnvart Icesave og ESB, auk þess sem almenn stjórnmálaþekking var könnuð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert