Aur litar vatn í Skógá

Skógafoss í klakaböndum.
Skógafoss í klakaböndum. Ragnar Axelsson

Vart hefur orðið við töluvert af lituðu vatni í Skógá, við Skógafoss undir Eyjafjöllum. Skógá hefur hingað til ekki hlaupið eða orðið fyrir öðrum áhrifum vegna eldgossins en hugsanlegt er þó að svo verði.

Mesta hlaup sem komið gæti í Skógá gæti tekið niður brúna sem liggur yfir ána.  Lögregla hefur bíl á svæðinu og fylgist þar með þróun mála. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert