Vilmundur kjörinn formaður SA

Vilmundur Jósefsson.
Vilmundur Jósefsson. mbl.is/Ómar

Vilmundur Jósefsson var kjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins en niðurstaða kosninganna var birt á ársfundi SA í dag. Kosningin fór fram með rafrænum hætti og var þátttaka góð.

Fram kemur á vef SA, að Vilmundur hafi verið rétt kjörinn formaður starfsárið 2010-2011 með 87% greiddra atkvæða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert