Gosvirkni eykst enn

Af myndum úr vefmyndavél Vodafone má ráða að sjóðandi heitt vatnið renni undan jöklinum og ... stækka

Af myndum úr vefmyndavél Vodafone má ráða að sjóðandi heitt vatnið renni undan jöklinum og endi í Markarfljóti. Ljósmynd/Vodafone.is/eldgos

Af mælingum Veðurstofu Íslands má ráða að gosvirkni undir Eyjafjallajökli hefur enn aukist frá því í dag. Auk þess má á myndum úr vefmyndavélum sjá, að sjóðandi heitt vatn kemur undan Gígjökli. Gufumekkir stíga upp frá vatninu sem að endingu rennur í Markarfljót.

Líkt og greint hefur verið fá í dag hefur gosvirkni aukist. Hins vegar eru engar einhlítar skýringar á því hvers vegna eða hvaða afleiðingar það hafi í för með sér. Af því má þó ráða að ekkert bendi til þess að gosið í Eyjafjallajökli sé á undanhaldi.  

Þrátt fyrir að gosvirkni sé að aukast er jarðskjálftavirkni með minnsta móti. Undanfarnar 48 klukkustundir hefur ekki einn jarðskjálfti mælst í eða við Eyjafjallajökul né Mýrdalsjökul, samkvæmt því sem fram kemur á Veðurstofu Íslands.

Næstu daga, eða fram á fimmtudag verður vestan og norðvestanátt og því líkur á öskufalli austur og suðaustur af eldstöðinni.

Mælingar Veðurstofu Íslands á gosóróa sýna að hann hefur aukist verulega í dag.

Mælingar Veðurstofu Íslands á gosóróa sýna að hann hefur aukist verulega í dag. Mynd/vedur.is

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka

Innlent »

Maður villtur á Heklu

19:14 Björgunarsveitir frá Hvolsvelli og Hellu hafa verið kallaðar út vegna erlends ferðamanns sem er villtur á Heklu. Einnig hefur hópur á hálendisvakt björgunarsveita sem staddur var í Landmannalaugum verið fenginn til aðstoðar. Meira »

Bíður og vonar að berin þroskist

18:01 „Maður er með öndina í hálsinum um hvernig þetta verður í byrjun september, hvort það verði ein eða tvær vikur án þess að það fari að frjósa og hvort það verði ágætt veður, þá getur ræst úr þessu,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og áhugamaður um berjatínslu. Meira »

Aukinn vatnagróður í Tjörninni

16:56 Svo virðist sem útbreiðsla vatnagróðurs í Reyjavíkurtjörn hafi stórlega aukist frá því sem var fyrir 10-30 árum þegar Tjörnin var talin gróðurlaus, að því er fram kemur í frétt á vef Náttúrufræðistofu Kópavogs. Meira »

Ítarlegri lög um tryggingafélög

16:26 Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst frumvarp að nýjum og ítarlegri lögum um vátryggingastarfsemi til umsagnar. Með því eru innleiddar Evróputilskipanir sem eiga að samræma lagaumhverfi vátryggingafélaga á evrópska efnahagssvæðinu, tryggja fjárhagslegan stöðugleika og bæta neytendavernd. Meira »

37% makrílsins í íslenskri lögsögu

16:24 Aldrei hefur mælst meira af makríl í íslenskri efnahagslögsögu en í nýloknum sameiginlegum makrílleiðangri Íslendinga, Færeyja, Norðmanna og Grænlendinga. 37% makrílstofnsins eru í íslenskri lögsögu og í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að enginn vafi leiki á um að þessi niðurstaða styrki stöðu Íslands í komandi samningaviðræðum um hlut Íslands í makrílveiðum. Meira »

Neitar að afhenda greinargerð um sóknargjöld

16:13 Innanríkisráðuneytið hafnar því að afhenda greinargerð sem Sigurður Þórðarson, fyrrverandi ríkisendurskoðandi, vann fyrir það um eðli sóknargjalda. Ráðuneytið telur almenning ekki eiga rétt á aðgangi að henni á grundvelli upplýsingalaga þar sem hún sé gagn í stefnumótun og samráði um sóknargjöld. Meira »

„Niðurstaða gerðardóms kolröng“

15:58 Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins, segir að vinnubrögð og niðurstaða gerðardóms um launahækkanir hjúkrunarfræðinga og BHM veki furðu og að dómurinn sé einfaldlega kolrangur. Meira »

400 börn svæfð á ári vegna tannskemmda

16:01 Um fjögur hundruð börn eru svæfð hér á landi á ári hverju vegna tannskemmda. Svæfingar á börnum vegna tannviðgerða eru um þrefalt algengari hér á landi en í Svíþjóð. Stærstan hluta þessara aðgerða væri þó hægt að fyrirbyggja með réttri tannhirðu og matarræði að sögn barnatannlæknis. Meira »

Í haldi grunaður um smygl á fólki

15:17 Karlmaður frá Serbíu situr í gæsluvarðhaldi hér á landi grunaður um smygl á fólki. Lögreglan á Suðurnesjum er með málið til rannsóknar en maðurinn kom hingað til lands um helgina ásamt unglingi sem hann sagði vera son sinn. Meira »

Sammála og ósammála Sigmundi

15:15 Dagur B. Eggertsson segist sammála mörgu af því sem Sigmundur D. Gunnlaugsson, forsætisráðherra, gagnrýnir við skipulagsmál í miðborg Reykjavíkur í grein sem hann birti í dag á vefsvæði sínu. Þá segist hann ósammála öðru, t.d. að byggja eigi upp hótel við Ingólfstorg í anda Hótels Íslands. Meira »

Hótaði fangavörðum ofbeldi

15:06 Fangi á Litla-Hrauni hefur verið ákærður fyrir að hóta fangavörðum ofbeldi og hafa valdið eignaspjöllum á fangaklefa. Þá krefur Fangelsismálastofnun hann um skaðabætur sem nema meira en hálfri milljón króna. Meira »

Ekki sátt um hvað ætti að úrskurða

14:53 Ekki var sátt um það milli samninganefndar BHM og þeirra sem sátu í gerðardómi um hvað dómurinn ætti að úrskurða. Þess vegna var ekki tekið á ýmsum sérkröfum aðildarfélaganna, til að mynda leikara hjá Þjóðleikhúsinu. Meira »

Vill enn afsökunarbeiðni

14:37 Björgólfur Thor Björgólfsson hefur sent stjórn Ríkisútvarpsins bréf þar sem ítrekuð er krafa um opinbera afsökunarbeiðni vegna umfjöllunar Kastljóss 23. júní um hópmálsókn á hendur honum af hálfu hluthafa í Landsbanka Íslands. Meira »

Vilja færa umræðu um læsi á hærra plan

13:58 Háskólinn á Akureyri stendur við sína gagnrýni um hvernig gögn Menntamálastofnunar um árangur Byrjendalæsis hafa verið sett fram og túlkuð. Í tilefni umræðunnar hefur Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri ákveðið að efna til málþings um læsi laugardaginn 10. október. Menntamálaráðherra og forstjóra Menntamálastofnunar er sérstaklega boðið að taka þátt. Meira »

Sóttu veika göngukonu

13:38 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veika göngukonu suður af Grænalóni við Skeiðarárjökul fyrir hádegið í dag. Konan er erlendur ferðamaður og var hluti af gönguhópi. Hún var flutt á Landspítalann til aðhlynningar, samkvæmt upplýsingum Landhelgisgæslunnar. Meira »

Hörkukona á 236 kg mótorhjóli

14:32 Lögreglukonan Inga Birna Erlingsdóttir er hörkutól t.a.m. fer hún létt með að reisa 236 kg BMW-mótorhjólið við sem hún mun keppa á í S-Afríku innan skamms. Hún var valin úr hópi 119 umsækjenda til að keppa á mótinu. mbl.is hitti Ingu Birnu á æfingasvæðinu í gær þar sem hún eyðir nú öllum stundum. Meira »

Frítt í leið 15 á laugardag

13:45 Frítt verður í leið 15, sem ekur á bæjarhátíð Mosfellsbæjar „Í túninu heima“ nk. laugardag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó. Meira »

ESB skoðar næstu skref

13:16 „Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er kunnugt um álit umboðsmanns sambandsins og vinnur að því að meta áhrif þess sem og næstu skref.“ Meira »
Toyota Auris
Þessi fallega Toyota Auris 2012, ek. 76 þús., beinsk., bíður spennt eftir nýjum ...
Led kastarar í úrvali
20-30-50 watta, 50 watta lýsir svipað og gamli 500 watta halogen, mikill sparnað...
Hyundai Gets 2006 tilboð 550 þús
Hyundai Getz árg 2006 Ekinn 177000, beinskiptur, Bensínbíll Engin skipti. Fínn b...
 
Frábært tækifæri
Fyrirtæki
Frábært atvinnutækifæri Af sérstökum ...
Píanókennari
Listir
Píanóskóli Þo...
Útboð
Tilboð - útboð
Ríkiskaup f.h. Íslan...
Kirkjukór grensáskirkju
Félagsstarf
Grensáskirkja Kirkjukór Gr...