Sandhverfa veiðist í Húnaflóanum

Stefán og Sævar hyggja gott til glóðarinnar.
Stefán og Sævar hyggja gott til glóðarinnar. mbl.is/Ólafur Bernódusson

Skötuselurinn er ekki eini fiskurinn sem er að vinna sér ný hafsvæði um þessar mundir.

Þannig fengu félagarnir Stefán og Sævar á grásleppubátnum Ólafi Magnússyni HU stóra sandhverfu í net norður af Skagaströnd.

Mun þetta að öllum líkindum vera í fyrsta sinn sem slíkur fiskur veiðist þar um slóðir.

Sjá nánar um þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert