Mörg lýðveldisbörn hafa komið á Vog

Meðferðarstöð SÁÁ, Vogur
Meðferðarstöð SÁÁ, Vogur mbl.is/Árni Sæberg

Um 12% Íslendinga sem fæddir eru á árunum 1940-1950 hafa komið á Sjúkrahúsið Vog. Af þeim sem enn eru á lífi hafa 14% karla á sama aldri komið á Vog og 6% kvenna. Þetta kemur fram á heimasíðu SÁÁ.

Margt að þessu fólki leitaði sér áfengismeðferðar um 30 ára aldurinn og sækir nú síðustu árin með vaxandi þunga á Sjúkrahúsið Vog vegna dagdrykkju.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert