Hugsar um hagsmuni Kópavogsbúa

Guðrún Pálsdóttir tekur við embætti bæjarstjóra í Kópavogi í mánuðinum. Hún segir ráðningu sína byggja á faglegum forsendum en hún hefur starfað hjá bænum í rúm 20 ár og meðal annars gengt embætti fjármálastjóra bæjarins og bæjarritara. Hún segist hlakka til áskorunarinnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert