Mikill munur á bensínverði

Munurinn á bensínverði í sjálfsafgreiðslu milli stöðva getur verið allt að 11 krónur á lítra. Það þýðir að munurinn á því að kaupa eldsneyti þar sem það er ódýrast eða þar sem það er dýrast getur verið um 500 - 700 krónur á tank.

Þær stöðvar sem bjóða eingöngu upp á sjálfsafgreiðslu eru alla jafna ódýrastar en þar er algengt verð í dag um 191 króna á lítrann. Á hinum bensínstöðvunum er algengt verð um 199 krónur en sumstaðar tæpar 202 krónur. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert