Þyrla í þúsund brotum

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF er nú í þúsund molum á gólfi flugskýlis gæslunnar á Reykjavíkurflugvelli. Vegna þess hversu oft þyrlan vinnur við björgun á sjó þarf að fylgjast sérstaklega vel með henni til að forðast tæringu. Á meðan hefur gæslan aðeins eina þyrlu til umráða en vonast er til að skoðun á LÍF verði lokið í næstu viku.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert