Eldur á Leifsgötu

Slökkviliðið er á staðnum. Mynd úr safni.
Slökkviliðið er á staðnum. Mynd úr safni. mbl.is/Árni Sæberg

Eldur kviknaði nú rétt í þessu út frá rafmagnstöflu á fyrstu hæð íbúðarhúss við Leifsgötu í Reykjavík.

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er á staðnum en ekki fengust frekari upplýsingar um eldsupptök.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er ekki vitað hvort fólk sé í hættu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert