Norðmenn ekki á leiðinni í ESB

Per Olaf Lundteigen.
Per Olaf Lundteigen.

Norski þingmaðurinn Per Olaf Lundteigen segir að líkurnar á því að Norðmenn gangi í Evrópusambandið hafi aðeins minnkað með árunum. Engar líkur séu á að þeir gangi í sambandið í framtíðinni.

„Síðustu skoðanakannanir hafa sýnt gríðarlega andstöðu við inngöngu í Evrópusambandið og í síðustu könnuninni mældist í fyrsta sinn yfir helmingur kjósenda Hægriflokksins á móti inngöngu. Það hefur aldrei gerst áður,“ segir hann í samtali í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert