Dýpkun gengur vel

Landeyjahöfn.
Landeyjahöfn.

Siglingamálastofnun segir, að dýpi í hafnarmynni Landeyjahafnar sé nú orðið nægjanlegt til að Herjólfur geti siglt í höfnina. Perlan mun þó í fáeina daga halda áfram að hreinsa gosefnin úr innsiglingu og höfninni sjálfri.

Stofnunin segir, að aðstæður við Landeyjahöfn hafi undanfarna daga verið góðar og dýpkunaraðgerðir Perlunnar gengið vel eins og vonir stóðu til. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert