Jóhanna sagði nei

Jóhanna Sigurðardóttir
Jóhanna Sigurðardóttir mbl.is/Ómar

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði nei við atkvæðagreiðslu um þingsályktunartillögu um málshöfðun gegn Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra sem nú stendur yfir.

Helgi Hjörvar flokksbróðir hennar sagði já en Kristján Möller nei. Samfylkingarþingmennirnir Magnús Orri Schram og Mörður Árnason og Ólína Þorvarðardóttir sögðu öll já

Nafnakall er viðhaft við atkvæðagreiðsluna.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert