Lokatilraun á mánudaginn

Þór Saari, þingflokksformaður Hreyfingarinnar, sagði að hann gæfi ríkisstjórninni lokatilraun á mánudaginn hvort hún treysti sér í að koma með þær tillögur sem þurfi til að bjarga íslenskum heimilum. Bjarni Benediktsson segir útspil ríkisstjórnarinnar um samráð vera sjónarspil.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert