Samfelld saga urriða í fjögur ár

Jóhannes Sturlaugsson með risaurriða úr Þingvallavatni.
Jóhannes Sturlaugsson með risaurriða úr Þingvallavatni.

Í tólf ár hafa verið stundaðar umfangsmiklar rannsóknir á lífi stórurriðans í Þingvallavatni með flóknum merkja- og tækjabúnaði.

Lengstu samfelldu ferlarnir fyrir einstakan fisk eru fjögur ár. Jóhannesi Sturlaugssyni hjá Laxfiskum, sem annast rannsóknirnar, er til efs að saga villts fisks hafi í annan tíma verið skráð svo nákvæmlega svo lengi. Í þessum rannsóknum veiddi Jóhannes sama fiskinn átta haust í röð, að því er fram kemur í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert