Enn mikil áhætta í samningunum

„Það er enn gríðarlega mikil áhætta í nýjum Icesave samningum“, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknar. Hann segir þó ljóst að nýju samningarnir séu umtalsvert hægstæðari en gömlu samningarnir og muni þar um 500 milljörðum. Hann segir óskiljanlegt að forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar tali um að einungis muni 100 milljörðum á nýju og gömlu samningunum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert