Óvissuástand: Forðast frekari fjárfestingar í bili

Skip í slipp.
Skip í slipp.

Íslenskar útgerðir segja óvissu um framtíðarstarfsumhverfi þeirra það mikla að ekki sé hættandi á fjárfestingar eins og skipakaup eða jafnvel viðbætur við eldri fley.

Í umfjöllun í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag segir Anton Benjamínsson, framkvæmdastjóri Slippsins á Akureyri, að þetta birtist meðal annars í mikilli fækkun innlendra verkefna hjá fyrirtækinu.

„Venjulega hefur vinna við íslensk fiskiskip verið um 65 prósent af verkefnum fyrirtækisins, en hún hefur dregist mjög saman undanfarið.“ Segir Anton að næstu sex mánuði verði þetta hlutfall aðeins um 30 prósent.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert