Lýsa stuðningi við Bjarna

Bjarni Benediktsson flutti mál sitt á fundi í Valhöll í …
Bjarni Benediktsson flutti mál sitt á fundi í Valhöll í dag. mbl.is/Kristinn

Á fundi Sjálfstæðisfélags Garðabæjar í dag var samþykkt, að  lýsa yfir eindregnum stuðningi við formann og forystu Sjálfstæðisflokksins í Icesave-málinu.

Fram kemur í tilkynningu, sem Sigríður Hulda Jónsdóttir, formaður Sjálfstæðisfélags Garðabæjar, skrifar undir, að  fundurinn hafi verið fjölmennur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert