Nær 3000 undirskriftir

Blaðamannafundur á þaki Æsufells 4 þar sem söfnunin var kynnt.
Blaðamannafundur á þaki Æsufells 4 þar sem söfnunin var kynnt. hag / Haraldur Guðjónsson

Klukkan rúmlega ellefu í kvöld höfðu 2994 undirritað áskorun til borgarstjórnar Reykjavíkur um að falla frá fyrirhuguðum sameiningar- og breytingaráformum í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum borgarinnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert