Þyrla sótti konu á Esjuna

Þyrla Landhelgisgæslunnar á vettvangi í kvöld.
Þyrla Landhelgisgæslunnar á vettvangi í kvöld. Ólafur Örn Nielsen

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti í kvöld göngukonu á Esjuna sem hafði snúið sig á ökkla. Sjúkralið og björgunarsveitir voru lagðar af stað frá Reykjavík til að hjálpa konunni en þar sem þyrlan var á flugi þegar kallið kom varð úr að hún sótti konuna. Er hún talin hafa annað hvort snúið sig eða brotnað.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert