Ísland auðugra en heimalandið

Innflytjendur af erlendu bergi brotnu koma úr mörgum áttum.
Innflytjendur af erlendu bergi brotnu koma úr mörgum áttum. mbl.is/Eggert

Þorri þeirra útlendinga sem fluttust hingað til lands í fyrra kom frá ríkjum þar sem meðaltekjur á mann eru lægri en hér á landi.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir, að þótt tekjur hérlendis hafi lækkað eftir hrunið séu þær enn verulega hærri en gerist og gengur í fyrrverandi austantjaldsríkjum eins og Póllandi og Litháen.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert