Ætla að safna 25-30 milljónum

Fjölmenni var í salnum í Hörpu þar sem fundurinn fór …
Fjölmenni var í salnum í Hörpu þar sem fundurinn fór fram. mbl.is/Kristinn

Ólafur Ingi Ólafsson, fundarstjóri á stuðningsmannafundi Geirs H. Haarde í Hörpu nú síðdegis, sagði að markmið þeirra, sem standa að vefnum malsvorn.is sé að safna 25-30 milljónum króna til að standa straum af málsvörn Geirs fyrir landsdómi. 

Þá sagði Ólafur Ingi, að áætlað væri að kostnaður Alþingis vegna málsins væri um 150 milljónir, sem kunni einnig að falla á Geir, tapi hann málinu.  

Geir H. Haarde tekur á móti fólki í Hörpu í …
Geir H. Haarde tekur á móti fólki í Hörpu í dag. mbl.is/Kristinn
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert