Góður gangur í viðræðum flugmanna og Icelandair

Flugmenn hafa boðað til yfirvinnubanns en góður gangur virðist vera …
Flugmenn hafa boðað til yfirvinnubanns en góður gangur virðist vera í viðræðum að sögn Jóns Einarssonar formanns samninganefndar. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Fundi hjá Ríkissáttasemjara á milli flugmanna og Icelandair er lokið í dag en boðað hefur verið til fundar klukkan hálf tíu í fyrramálið.

„Það miðar í rétta átt og menn virðast vera með meiri samningsvilja“ sagði Jón Einarsson formaður samninganefndar flugmanna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert