Hvasst á Vesturlandi

Búlandshöfði.
Búlandshöfði. www.mats.is

Hvasst er nú á Vesturlandi og fyrir stundu mældist vindhraði við Búlandshöfða 25,2 metrar á sekúndu. Við brúna yfir Kolgrafarfjörð var vindhraðinn 23,7 m/s og 23,3 m/s í Ólafsvík.

Þá er einnig hvasst á Suðurlandi og er vindhraði í Vestmannaeyjum nú 20 metrar á sekúndu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert