Landsvirkjun liggur undir ámæli

Bakki við Húsavík.
Bakki við Húsavík. mbl.is/GSH

Landsvirkjun liggur undir ámæli um allt land um að fyrirtækið vilji hvergi selja raforku nema á Norðurlandi. „Öllum aðilum sem við ræðum við núna, er beint á Bakka,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, í samtali við Morgunblaðið á morgun.

Mikillar tortryggni gætir meðal Þingeyinga í garð Landsvirkjunar og stjórnvalda í kjölfar þess að hætt var við áform um að reisa álver á Bakka.

Í Morgunblaðinu á morgun er rætt við Þingeyinga sem eru afar ósáttir við það hvernig Landsvirkjun hefur haldið á spilunum. Auk þess er rætt við Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar, og Berg Elías Ágústsson, bæjarstjóra Norðurþings.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert