„Fullkominn misskilningur“

„Þetta er bara fullkominn misskilningur“, segir Jón Bjarnason um óánægju forsætisráðherra með niðurstöðu vinnuhóps sem lagði fram nýjar tillögur um skipan fiskveiðistjórnunar. „Hún talaði um að þarna væri um frumvarp að ræða en þetta er bara vinnuhópur.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert