Stjórnvöld brotlegri?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. mbl.is/Ómar

„Það er athyglisvert að á öllum þessum sviðum virðast núverandi stjórnvöld hafa brotið meira af sér en Geir H. Haarde er sakaður um að hafa gert samkvæmt ákærunni. Er eðlilegt að fyrrverandi forsætisráðherra sé ákærður en núverandi valdhafar sleppi?“

Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, meðal annars í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag um ákæruna gegn Geir H. Haarde, fyrrum forsætisráðherra, fyrir Landsdómi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert