Ísing á Hellisheiði

stækka

mbl.is/Rax

Í kvöld hafa myndast hálkublettir  á Hellisheiði og í Þrengslum vegna ísingar. Hálkublettir eru  einnig nokkuð víða í uppsveitum Suðurlands.

Á Vesturlandi er hálka á Bröttubrekku en snjór og skafrenningur á Holtavörðuheiði. Hálka er á Fróðárheiði og hálkublettir á nokkrum leiðum vestanlands.

Á Vestfjörðum er hálka á Steingrímsfjarðarheiði og snjór á Þröskuldum. Hálka er á flestum öðrum leiðum á Vestfjörðum og víða skafrenningur.

Um norðvestanvert landið er snjór eða hálka. Á Öxnadalsheiði er snjór og þoka og hálka og éljagangur víða norðaustanlands.

Á Austurlandi er hálka á Fagradal, Fjarðarheiði og Oddsskarði og einnig hálka eða hálkublettir á flestum öðrum leiðum.

Á Suðausturlandi eru vegir að mestu orðnir auðir.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

Jörð skelfur enn norður af Geysi

11:55 Jarðskjálftahrinan með upptök um 10 km norður af Geysi í Haukadal varir áfram. Frá hádegi í gær hafa mælst tæplega 30 jarðskjálftar í hrinunni, þar af um 10 frá miðnætti. Stærsti skjálftinn var 2,5 að stærð kl. 12.45 í gær. Meira »

Höfnuðu þrisvar utan vegar

11:49 Erlendir ferðamenn áttu í töluverðum erfiðleikum með að komast frá Egilsstöðum til Akureyrar í gær. Þeir óku sem leið lá á bílaleigubíl en höfnuðu þrisvar sinnum utan vegar. Í eitt skipti fór bifreiðin á hliðina en ferðamennirnir sluppu ómeiddir. Meira »

„Ekkert leyndó í gangi“

11:19 „Það er hefð fyrir því að forseti sæmi handhafa forsetavalds Fálkaorðunni, þar á meðal forsætisráðherra. Ekkert nýtt þar á ferð,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra. Meira »

Þúsundasti íbúi Vesturbyggðar

11:05 „Við vorum svo heppin að það losnaði íbúð hjá sveitarfélaginu sem við tókum á leigu. Það var búið að prófa eitt og annað áður,“ segir Guðmundur Valur Stefánsson, fiskifræðingur hjá Fjarðalaxi. Meira »

Víða snjóþekja og éljagangur

10:02 Snjóþekja og éljagangur er á Hellisheiði og í Þrengslum og víðast hvar á Suðurlandi. Snjóþekja er á Reykjanesbraut og á Suðurnesjum. Þæfingsfærð er á Mosfells- og Lyngdalsheiði sem og flestum sveitavegum. Þungfært er í uppsveitum Árnessýslu. Meira »

Les Kamp Knox í Mongólíu

10:00 Þrír íslenskir sendifulltrúar munu starfa erlendis fyrir Alþjóða Rauða krossinn þessi jól, þau Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur í Suður-Súdan, Hlér Guðjónsson sem upplýsingafulltrúi í Peking og Þór Daníelsson, yfirmaður sendinefndar Rauða krossins í Mongólíu. Meira »

Bætir í vindinn og snjóar

06:58 Suðvestan og vestan 5-13 m/sek í dag og él, en úrkomulítið á Suðausturlandi. Gengur í norðan og norðaustan 10-18 m/sek í kvöld og nótt með snjókomu eða éljum norðan- og austantil, en léttir til fyrir sunnan. Meira »

Hægt að skella sér á skíði

09:21 Skíðasvæðið í Tindastóli verður opið í dag frá kl. 11 til 16. „Það er fullt af nýjum snjó hjá okkur svo það er best að drífa sig í fjallið og nota hann,“ segir í tilkynningu. Um níuleytið var rúmlega fimm stiga frost, norðvestan 4 m/sek og léttskýjað. Meira »

Víða þungfært eða ófært

06:53 Snjóþekja og éljagangur er á Hellisheiði og í Þrengslum og víðast hvar á Suðurlandi. Þó er þæfingur á Mosfells- og Lyngdalsheiði sem og einstaka sveitavegum. Snjóþekja er á Reykjanesbraut og á Suðurnesjum. Meira »

Slökktu eld í blaðagámi

Í gær, 23:06 Tilkynning barst slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu klukkan rétt rúmlega 21:00 í kvöld um að eldur væri í blaðagámi við íþróttahúsið við Digranesveg. Dælubíll var sendur á staðinn og eldurinn slökktur snarlega. Meira »

Hefur safnað jólakortum í hálfa öld

Í gær, 22:29 „Maður skoðaði mikið af jólakortum þegar maður var krakki og það var óskaplega gaman. Líklega eru u.þ.b. 50 ár síðan ég fór að safna kortum og smám saman fóru að koma kort frá öðru fólki til mín.“ Meira »

Veik fyrir hnotubrjótum og bjó til jólaþorp

Í gær, 20:13 Allt fólkið sem er á ferli í Þorláksmessugötu í jólaþorpinu hennar Línu Guðnadóttur hefur fengið nöfn raunverulegs fólks úr stórfjölskyldu hennar, þar eru amma hennar og afi, mamma og pabbi og allir hinir. Meira »

Heldur jólin á olíuborpalli

Í gær, 19:10 Að halda jól á olíuborpalli úti á sjó er líklega langt frá því að geta talist hefðbundið. Jólahald Steingríms Ólafssonar verður þó með því sniði í ár en hann verður á jólavaktinni á olíuborpallinum Songa Dee á Norðursjó. Meira »

Töluverður reykur en enginn eldur

Í gær, 17:05 Reykræsta þurfti íbúð í fjölbýlishúsi við Hjaltabakka í Reykjavík í hádeginu í dag eftir að pottur gleymdist á eldavél. Enginn eldur kom upp samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en töluvert mikill reykur. Meira »

Fastar á Íslandi yfir jólin

Í gær, 15:54 Tvær kínverskar stúlkur sem staddar eru á Íslandi komast ekki til síns heima yfir jólin. Töskur sem geymdu vegabréf stúlknanna hurfu úr rútu þeirra skömmu fyrir jól og hafa ekki fundist síðan. Meira »

Ruslajól í Fossvogi líka

Í gær, 18:28 Fjallað var um það á mbl.is í gær að ekki hafi tekist að tæma sorp úr mörgum tunnum í Breiðholti í Reykjavík áður en hátíðirnar gengu í garð. Staðan mun ekki vera mikið betri í Fossvoginum að sögn íbúa. Meira »

Beraði kynfærin í sundlauginni

Í gær, 16:56 Karlmaður var dæmdur í tveggja mánaða skilorðabundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrr í þessum mánuði fyrir að bera kynfæri sín og strjúka þau í Sundmiðstöðinni í Reykjanesbæ. Ennfremur til þess að greiða átta ára gamalli stúlku 200 þúsund krónur í miskabætur fyrir að særa blygðunarsemi hennar. Meira »

Tíu jólabörn komin í heiminn

Í gær, 14:37 Tíu börn hafa fæðst á fæðing­ar­deild Land­spít­al­ans yfir jól­in að aðfangadeginum meðtöldum, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lækni á fæðingardeildinni. Fimm til viðbótar hafa fæðst það sem af er jóladegi. Meira »
Citroen Xsara Picasso Exclusive 2005 verð 790 þ
Sjálfskiptur, vel með farinn og viðhald gott, m.a. tímareim í 90 þ. og nýjar fra...
2 sumarhús, skógivaxið 1 hekt. land, vörubíll og traktórsgrafa
Allur pakkinn til sölu fyrir 16. miljónir. Setja þarf ca 3 miljónir í framkvæmdi...
Viðeyjarbiblía til sölu
Viðeyjarbiblía í brúnu leðurbandi til sölu. Ástand gott. Verð 80 þús. Einnig m...
Símstöð MACROTEL.
Símstöð til sölu,fæst fyrir lítið, eða 19 þúsund kr. uppl.sími: 8691204 ...
 
Breytingar á aðalskipulagi
Tilboð - útboð
Skútustaðahreppur Auglýsing sveitarst...
Bifvélavirki á verkstæði suzuki
Önnur störf
BIFVÉLAVIRKI Á VERKSTÆÐI SUZUKI Bi...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naud...
Samkoma
Félagsstarf
Háaleitisbraut 58â€"60, 3. ...