Telur forsetann hljóta að hafa íhugað framboð

Ólafur Ragnar Grímsson tekur við áskorun um að bjóða sig …
Ólafur Ragnar Grímsson tekur við áskorun um að bjóða sig fram aftur til embættis forseta. mbl.is/Árni Sæberg

Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur „að það þurfi alveg sérstaka trúgirni“ til að fallast á þá skýringu Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að undirskriftir 31.000 stuðningsmanna hans hljóti að kalla á endurmat á þeirri ákvörðun að láta af embætti í sumar.

Í umfjöllun um þetta í Morgunblaðinu í dag bendir Gunnar Helgi máli sínu til stuðnings  á að forsetinn hefði getað stöðvað undirskriftasöfnunina í fæðingu ef hann hefði verið ákveðinn í að hætta. „Þetta hlýtur að vera eitthvað sem hann hefur verið að bræða með sér.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert