Búið að opna Hafnarfjarðarveg

stækka

mbl.is/Eggert Jóhannesson

Opnað hefur verið fyrir umferð um Hafnarfjarðarveg, en loka þurfti veginum vegna umferðarslyss sem þar varð upp úr klukkan fjögur í dag. Enn er þó  takmarkaðar upplýsingar um slysið að fá.

Það eitt fékkst staðfest hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins, að flytja þurfti fólk á slysadeild Landspítalans.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

Eiga við mann uppi á þaki

15:55 Lögregla höfuðborgarsvæðisins og sérsveit ríkislögreglustjóra er með mikinn viðbúnað við Vagnhöfða í Reykjavík en þar er maður uppi á þaki húsnæðis verkstæðis og hrópar að þeim ókvæðisorð. Blaðamaður mbl.is segir að lögreglan sé að eiga við manninn en óttast er að hann fleygi sér fram af. Meira »

Lofttegundir losna enn úr hlaupvatninu

15:48 Hlaupvatns frá jarðhitasvæðum undir Mýrdalsjökli gætir enn í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi. Há rafleiðni mælist enn í báðum ánum en nýjustu mælingar gefa til kynna að leiðnin sé tekin að lækka. Einnig mælist nú minna rennsli í ánum en fyrr í vikunni. Meira »

Síðasti miðinn á Eistnaflug seldur

15:25 Uppselt er á tónlistarhátíðina Eistnaflug að sögn Stefáns Magnússonar framkvæmdastjóra hátíðarinnar. Síðasti miðinn seldist upp í dag of Stefán varar við því að keyra miðalaus til Neskaupsstaðar ef ætlunin er hlýða á tónleika Eistnaflugs. „Það er ekki gott partý.“ Meira »

„Hefði ekki viljað breyta neinu“

15:08 Ásta Sigríður H. Knútsdóttir og Sesselja Engilráð Barðdal eru sáttar við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi í dag ákveðin ummæli dauð og ómerk í meiðyrðamáli sem Gunnar Þorsteinsson höfðaði. Héraðsdómur vísaði kröfu um bætur hins vegar frá. Meira »

„Stór sigur fyrir mig“

14:15 „Þetta er sigur fyrir mig,“ sagði Gunnar Þorsteinsson, kenndur við Krossinn, eftir að dómur var kveðinn upp í dag í meiðyrðamáli sem hann höfðaði. Dómari dæmdi ákveðin ummæli sem birtust í Pressunni í nóvember 2010 dauð og ómerk en vísaði kröfu Gunnars um miskabætur frá. Samtals fór hann fram á 15 milljónir. Meira »

Rannsókn tæknideildar lokið

13:47 Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn sinni á eldsupptökum í Skeifunni 11. Hverfastöð lögreglunnar mun taka ákvörðun um framhald rannsóknarinnar eftir helgi. Meira »

Foreldrar sóttu farþegana

14:37 Lögregla höfuðborgarsvæðisins stöðvaði akstur 19 ára pilts á Vesturlandsvegi á móts við Suðurlandsveg á tólfta tímanum í gærkvöldi eftir að bifreið hans mældist á 164 km hraða, en þar er 80 km hámarkshraði. Foreldrar voru fengnir til að sækja farþega bílsins, vegna ungs aldurs þeirra. Meira »

Ummæli dæmd dauð og ómerk

14:02 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fimm ummæli sem birtust í Pressunni í nóvember 2010 í meiðyrðamáli sem Gunnar Þorsteinsson, kenndur við Krossinn, höfðaði gegn Vefpressunni og þremur einstaklingum dauð og ómerk. Kröfu um miskabætur var vísað frá dómi. Meira »

Vísað suður í brjóstaskoðun

13:45 Vísa þarf öllum norðlenskum konum til Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands í Reykjavík þar sem enginn læknir sinnir nú klínískum brjóstaskoðunum á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Biðtíminn á leitarstöðinni getur orðið allt að þrír mánuðir. Meira »

Spáir ríkisstjórninni fylgishruni

13:20 Ef ekki verður efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu í einu eða öðru formi um afstöðu Íslendinga til ESB munu ríkisstjórnarflokkarnir stórtapa í þingkosningunum 2017. Þetta er mat Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins. Meira »

Framdi afbrot daginn eftir dóm

13:01 Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhald yfir 32 ára karlmanni sem fjármagnar dagneyslu sína á fíkniefnum með afbrotum. Stutt er síðan hann var dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir þjófnað. Daginn eftir uppkvaðningu dómsins var maðurinn gripinn fyrir þjófnað. Meira »

Slasaðist illa á hendi

12:14 Maður á miðjum aldri var fluttur með sjúkraflugi á Landspítalann frá Egilsstöðum í morgun eftir að hafa slasast illa á hendi í vinnuslysi. Meira »

Enn er unnið á óvissustigi

12:02 Enn er unnið á óvissustigi vegna aukins vatnsrennslis í Múlakvísl og Jökulsá á Sólheimasandi. Mælingar síðasta sólarhring hafa sýnt að vatnshæð og rafleiðni fara frekar minnkandi. Sérfræðingar á vegum Veðurstofunnar eru að setja upp mælitæki til gasmælinga við upptök Jökulsár á Sólheimasandi. Meira »

Mjög lítið af radoni í húsum á Íslandi

11:52 Mælingar Geislavarna ríkisins sýna fram á að styrkur radons í húsum á Íslandi er mjög lítill, sér í lagi samanborið við nágrannalöndin og langt undir viðmiðununarmörkum Evrópusambandsins. Radon er náttúrulegt geislavirkt gas sem getur - ef styrkur þess er mjög hátt - aukið hættu á lungnakrabbameini. Meira »

Nýr samningur milli Íslands og Sviss

11:31 Undirritaður hefur verið nýr samningur milli Íslands og Sviss til að komast hjá tvísköttun á tekjur og eignir. Af hálfu Íslands undirritaði Einar Gunnarsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins samninginn en Fabrice Filliez fyrir hönd svissneska fjármálaráðuneytisins. Meira »

Lækka hámarkshraða í Ísafjarðarbæ

11:54 Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur, að fenginni tillögu frá Ísafjarðarbæ, tekið þá ákvörðun að lækka hámarkshraða á flestum götum þéttbýlis í Ísafjarðarbæ úr 35 km/klst í 30 km/klst. Starfsmenn Ísafjarðarbæjar munu næstu daga skipta um umferðarskilti sem gefa til kynna breyttan hámarkshraða. Meira »

Þrír nýir frisbígolfvellir í Reykjavík

11:41 Á næstu vikum verða opnaðir þrír nýir vellir í Reykjavík; í Laugardal, Fossvogsdal og efst í Elliðaárdal. Þá hafa verið gerðar endurbætur á 18 brauta frisbígolfvellinum við Gufunesbæinn í Grafarvogi. Frítt er að spila á öllum frisbígolfvöllum og þykir íþróttin öllum aðgengileg. Meira »

Útskrifaður af gjörgæslu

11:05 Fallhlífastökkvari sem slasaðist alvarlega við fallhlífarstökk við Hellu á Rangárvöllum fyrir tæpum tveimur vikum hefur verið útskrifaður af gjörgæsludeild Landspítalans og er kominn á almenna deild. Meira »
"The Beast" KTM 1290 SuperDuke
185/185... hestafl á kíló. 1290cc EFI, 6 gíra. ABS Brembo bremsur. Eitt kraftmes...
Hundrað ára veggklukka
Til sölu yfir hundrað ára gömul veggklukka, svipuð þeirri sem er á myndinni. Í e...
Hart lok á pall
A.C.E. Trefjaplastlok á pall, með pumpum, læsingu, pallalengd 6 3/4 fet. litur: ...
TDM Bátavélar 37 hp 58 hp 70 hp
Hinar vinsælu og ódýru bátavélar á lager, verðdæmi 58 hp með gír og mælaborði, ...
 
Öldrunarheimili akureyrar
Önnur störf
Öldrunarheimili Akureyrar óska eftir...
Kennarar á rafiðnasviði fb
Grunn-/framhaldsskóla
???????? ? ??????????? ?? ?????? ?????...
Sveitarstjóri
Stjórnunarstörf
????? ????????????? ????? ??? ???????? ...
Efta va 17/2014
Önnur störf
(EFTA Secretariat, Brussels) is recru...