Engar stórkostlegar breytingar

Vísindamenn fóru á gúmmíbát út á Öskjuvatn til að mæla …
Vísindamenn fóru á gúmmíbát út á Öskjuvatn til að mæla hitastig. Ljósmynd/Hjörleifur Finnsson

„Við höfum ekki komist að endanlegri niðurstöðu, en þrengt hringinn,“ sagði Jón Ólafsson, haffræðingur hjá Jarðvísindastofnun HÍ og leiðangursstjóri fimm vísindamanna sem fóru í Öskju.

Erindið var að leita skýringa á ísleysi Öskjuvatns. Leiðangursmennirnir komu til byggða á miðvikydag.

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að eftir er að vinna úr miklum gögnum sem safnað var í ferðinni. Jón taldi að unnið yrði úr niðurstöðum mælinga í næstu viku. Hann sagði þó næsta ljóst hvaða skýringar gætu verið nærtækastar á því að ís leysti af vatninu meðan önnur vötn á og við hálendið voru ísi lögð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert