Anton Tómasson: Erlendir leikmenn í körfunni

Anton Tómasson
Anton Tómasson

Anton Tómasson: Erlendir leikmenn í körfunni

„Eftir formannafund KKÍ 27. apríl sl. var samþykkt að fela stjórn KKÍ að útfæra samþykktir er varða fjölda erlendra leikmanna í karla- og kvennadeildum Íslandsmóts næstkomandi vetur", segir Anton Tómasson stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Hamars. Hann segir að þegar niðurstaðan birtist sér hafi hann litið á dagatalið, ekki til að kanna dagsetninguna heldur ártalið sem við lifum og hvort ekki væri örugglega 21. öldin?

„Ekki ætla ég að kveða upp úr um hversu marga útlendinga eigi að leyfa í hverri deild" segir Anton. „Hitt er mér nokkurt umhugsunarefni samt að niðurstöður á ákvörðunarfundum innan KKÍ endurspeglast of oft af geðþótta og hentisemi félaga hverju sinni fremur en langtímastefnu um hvernig byggja eigi upp og efla körfuboltann í landinu almennt. „Hvað hentar mínu félagi núna?" er of algeng hugsun".

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert