Gat ekki lent í Esjunni

Þyrla Landhelgisgæslunnar
Þyrla Landhelgisgæslunnar Morgunblaðið/Árni Sæberg

Snúa þurfti við þyrlu Landhelgisgæslunnar, sem send var á Esjuna til að sækja mann sem þar hafði veikst á göngu. Þyrlan gat ekki lent vegna hvassviðris.

Slökkvilið og björgunarsveitir eru á staðnum og flytja manninn niður hlíðar fjallsins.

Ekki fengust upplýsingar um líðan hans.

Frétt mbl.is: Þyrla og björgunarsveitir í Esjunni

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert