Spáir mildum vetri í kjölfar hlýs sumars

Páll Bergþórsson
Páll Bergþórsson mbl.is/Árni Sæberg

Svartsýnir Frónbúar eru líklegir til að álykta að úr því að sumarið var óvenjuhlýtt hljóti komandi vetur að verða harður. Það er hins vegar engin ástæða til að ætla að svo verði.

Þetta segir Páll Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri í Morgunblaðinu í dag. Hann bendir á að algengara sé að mildur vetur fylgi í kjölfar hlýs sumars. „Við erum á hlýindaskeiði, því mesta sem hefur komið frá því að mælingar hófust,“ segir hann.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert