Viðkvæmt að hætta við skattahækkun

Katrín Júlíusdóttir.
Katrín Júlíusdóttir. mbl.is/Eggert

Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra segir að viðkvæmt sé að gera breytingar á fyrirhuguðum skattabreytingum í fjárlagafrumvarpinu.

Í umfjöllun um boðaðar skattahækkanir í fjárlagafrumvarpinu í Morgunblaðinu í dag segir Katrín, að  hvorki atvinnulífið né heimilin hafi verið skattpínd í tíð þessarar ríkisstjórnar.

Í Morgunblaðinu í dag útilokar hún ekki að hún bjóði sig fram til formanns Samfylkingarinnar eftir að niðurstöður prófkjörs í Suðvesturkjördæmi liggja fyrir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert