Hernaðurinn gegn atvinnulífinu

Birgir Ármannsson,
Birgir Ármannsson,

„Velgengni atvinnulífsins er grundvöllur þess að vinna megi bug á atvinnuleysisvanda og fólksflótta, auka kaupmátt alls almennings með varanlegum hætti og tryggja á sama tíma tekjugrundvöll hins opinbera, segir Birgir Ármannsson, alþingismaður, í grein í Morgunblaðinu í dag.

Segir Birgir að án aukinnar fjárfestingar atvinnuveganna, meiri verðmætasköpunar og útflutningstekna sé tómt mál að tala um bætt kjör, fleiri störf eða eflingu opinberrar þjónustu á einhverjum sviðum.

 Í grein sinni segir þingmaðurinn m.a.: „Öflugt atvinnulíf er forsenda þess að við getum haldið uppi góðu menntakerfi, heilbrigðiskerfi og velferðarkerfi. Loforð um eflingu löggæslu og úrbætur í samgöngumálum, svo fleiri dæmi séu nefnd, eru líka óraunhæf nema verðmætasköpun í landinu nái sér á strik“.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert