Hiti frá flugeldum 800-1200 gráður

Flugeldar
Flugeldar

Flugeldarnir eru ekki hættulausir en mesta hættan er að fólk brenni sig þegar það umgengst þá. Hiti sjóðandi vatns er 100°C en þegar flugeldum er skotið upp geta þeir gefið frá sér hita á bilinu 800-1200°C.

Leiðbeiningarnar á flugeldum taka mið af þessari hættu og því skiptir öllu máli að fara eftir þeim í hvívetna. Flest slysin stafa af því að fólk ber sig ekki rétt að og notar ekki þann sjálfsagða hlífðarbúnað sem flugeldagleraugu og skinn- eða ullarhanskar eru, segir í leiðbeiningum frá VÍS.

 Leiðbeiningar VÍS

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert