Fjórir fengu starfslaun í tvö ár

Gyrðir Elíasson
Gyrðir Elíasson mbl.is/Einar Falur Ingólfsson

Fjórir listamenn fengu starfslaun í tvö ár, rithöfundarnir Gyrðir Elíasson og Steinunn Sigurðardóttir, og myndlistarmennirnir Erla Sylvía H. Haraldsdóttir
og Magnús Tumi Magnússon.

Alls bárust 711 umsóknir frá einstaklingum og hópum um starfslaun eða ferðastyrki og var úthlutað til 241 einstaklings og hópa. Til úthlutunar voru 1.600 mánaðarlaun, samkvæmt fjárlögum 2013 eru mánaðarlaunin 301.857 krónur.

Steinunn Sigurðardóttir
Steinunn Sigurðardóttir mbl.is/Árni Sæberg
Magnús Tumi Magnússon
Magnús Tumi Magnússon mbl.is/Friðrik Tryggvason
Erla Sylvía H. Haraldsdóttir
Erla Sylvía H. Haraldsdóttir Af vef Kunstverein
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka