Ekki liggur fyrir hvaðan orkan fyrir kísilverið kemur

Hugsanleg kísilverksmiðja verður á lóð sem búið er að útbúa …
Hugsanleg kísilverksmiðja verður á lóð sem búið er að útbúa við Helguvíkurhöfn. Stakkabraut 9 ehf. greiddi 200 milljónir við úthlutun. mbl.s/Helgi Bjarnason

Óljóst er hvaðan fyrirhuguð kísilverksmiðja í Helguvík muni fá orku til framleiðslu sinnar, að mati Skipulagsstofnunar.

Þá telur stofnunin að tímasett áform fyrirtækisins kunni að breytast umtalsvert vegna þessa.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segist stjórnarformaður fyrirtækisins Stakkbrautar 9, sem lét vinna umhverfismat vegna verksmiðjunnar, ekki geta upplýst hver staðan sé á samningum um orkukaup en segist þó vongóður um að áætlanir um gangsetningu verksmiðjunnar gangi eftir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert