Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður

mbl.is/Styrmir Kári

Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður í dag samkvæmt tilkynningu frá rekstraraðila skipsins en um er að ræða ferð frá Vestmannaeyjum klukkan 8:30 og frá Landeyjahöfn klukkan 10:00. Ölduhæð við Landeyjahöfn er 2,7 metrar.

Farþegar eru beðnir um að fylgjast með fréttum á heimasíðu Herjólfs www.herjolfur.is, á Facebook-síðu skipsins og á síðu 415 á Textavarpinu. Nánari upplýsingar fást í síma 481-2800.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert