„Þessi ávarpsorð eru venjuhelguð“

Jón Þór Ólafsson í pontu.
Jón Þór Ólafsson í pontu. Skjáskot af althingi.is

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, ætlar að ræða við Jón Þór Ólafsson, þingmann Pírata, um þá yfirlýsingu hans að ávarpa ekki þingmenn og ráðherra sem háttvirta og hæstvirta úr ræðustól þingsins.

„Við munum örugglega ræða þessi mál saman þegar tækifæri gefst til,“ segir Einar.

„Það er alveg augljóst mál að þessi ávarpsorð eru venjuhelguð og það er mjög mikill misskilningur ef menn telja að það að hverfa frá því sé einhver yfirlýsing um virðingu eða virðingarleysi gagnvart Alþingi,“ segir Einar.

Frétt mbl.is: Hyggst ekki ávarpa samkvæmt venju

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka