Haftastefnan meiri á Íslandi en í Kína

Ísland er að færast aftar á lista yfir efnahagslegt frelsi …
Ísland er að færast aftar á lista yfir efnahagslegt frelsi þjóða og situr nú í 106. sæti á lista yfir frjálsa verslun eða einu sæti fyrir aftan Kína. mbl.is/Árni Sæberg

Færri viðskiptahindranir eru í Kína en á Íslandi að mati Fraser Institute.

Ísland fellur niður í 106. sæti lista rannsóknarstofnunarinnar um frjáls viðskipti og er einu sæti fyrir neðan Kína og mörgum sætum fyrir aftan flestar Evrópuþjóðir að Úkraínu undanskilinni.

Ekki er litið til fjármagnshafta heldur tolla, skatta og vörugjalda í mælingunni, að því er fram kemur í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert