Eir fær 22 milljóna neyðaraðstoð

Hjúkrunarheimilið Eir.
Hjúkrunarheimilið Eir. mbl.is/Ómar Óskarsson

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær tillögu borgarstjóra um að styrkja hjúkrunarheimilið Eir um 22 milljónir og verða þar með við áskorun sjálfseignarstofnunarinnar, sem rekur heimilið, um neyðaraðstoð.

Í bókun kemur fram að með þessu eigi að freista þess að tryggja rekstrarhæfi heimilisins á þessu ári og að stuðla að því að nauðasamningar félagsins nái fram að ganga.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert