Iðandi mannlíf í Kolaportinu

Í Kolaportinu kennir margra grasa.
Í Kolaportinu kennir margra grasa. mbl.is/Ómar Óskarsson

Fátt er það sem ekki fæst í Kolaportinu þar sem mannlífið má telja jafn fjölbreytt og varninginn.

Nú eru rúm 25 ár síðan dyr markaðarins voru fyrst opnaðar í bílageymslu Seðlabankans við misgóðar undirtektir.

Í umfjöllun um Kolaportið í Morgunblaðinu í dag segir framkvæmdastjóri þess fersk matvæli, persónulega þjónustu og óvissuna um hvað sé í boði hverju sinni heilla viðskiptavini.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert