Formaðurinn bannaði spurningar

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir Höskuld Þórhallsson hafa bannað nefndarmönnum …
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir Höskuld Þórhallsson hafa bannað nefndarmönnum að spyrja gestina spurninga. mbl.is/Eggert

Fulltrúar ASÍ og SA voru kvaddir á fund umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í fyrrakvöld, þar sem rætt var um lagasetningu á boðað verkfall flugvirkja.

„Formaður nefndarinnar, Höskuldur Þórhallsson, bannaði nefndarmönnum að spyrja gestina spurninga,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Hann gagnrýnir þessi vinnubrögð harðlega og spyr hvers vegna fulltrúar atvinnulífsins hafi verið kvaddir á fundinn. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert