Mengun í Skaftafelli

Á toppi Kristínartinda í Skaftafelli.
Á toppi Kristínartinda í Skaftafelli. mbl.is/Una Sighvatsdóttir

Í Skaftafelli mælist mengun frá eldgosinu um 2.400 míkrógrömm á rúmmetra. Á Höfn í Hornafirði eru loftgæðin meiri en brennisteinsdíoxíð mælist þar 600 míkrógrömm á rúmmetra.

Samkvæmt upplýsingum á facebooksíðu almannavarna eru gildin væntanlega hærri á Mýrum og í Suðursveit.

Spá um gasdreifingu í dag
Spá um gasdreifingu í dag Af vef Veðurstofu Íslands
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert